Hlutverkaleikur um sakhæfi

Scales of Justice are seen in Brittany's Parliament in Rennes

Þetta verkefni fellur vel að markmiðum inngangsnámskeiða í heimspeki fyrir framhaldsskóla. Verkefnið byggir á hlutverkaleik  í formi réttarhalda sem  allur bekkurinn tekur þátt í. Hlutverkaleikurinn er góður til að æfa samræður og æfa nemendur í að taka ábyrganþátt í samfélagi. Verkefnið æfir einnig notkun siðferðilegra hugtaka og tengir nemendur saman. 

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 16 ára og eldri
  • Viðfangsefni: siðfræði, sakhæfi, réttarhöld, réttlæti,
  • Færni- og viðhorfamarkmið: kennari velur markmið sem henta hópnum úr námskrá Verkefnabankans
  • Efni og áhöld: Tafla, krít/túss, slæða (búningur Huanitu), sólgleraugu (búningur Carlosar), derhúfa/flugmannshattur (búningur Alberto), þrjú spjöld með rullum aðalleikaranna þriggja (sjá hlutverkalýsingar neðst í þessum kennsluseðli).
  • Tími/umfang: 80 mínútur
  • Höfundur verkefnis: Elsa Björg Magnúsdóttir, Kristján Kristjánsson 
 
Kennsluseðillinn
Skrifað í Framhaldsskóli, Hlutverkaleikir, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði