Réttlátasti kennari í heimi

teacher-westÞetta er verkefni sem fylgir hefðbundinni barnaheimspeki uppskrift: saga – spurningar nemenda – samræða – samantekt í lokin. Við gefum uppskrift að ákveðnu ferli sem þér er að sjálfsögðu velkomið að breyta út frá og þróa eins og þér og nemendum þínum hentar best.

Verkefnið í hnotskurn
 • Aldur nemenda: miðstig grunnskóla
 • Viðfangsefni: réttlæti, jafnræði, kennari, nemandi, skóli, fátækt og ríkidæmi
 • Færnimarkmið:
  • Þrep 2: byggir á því sem á undan er sagt, dregur rökréttar ályktanir, getur greint góð rök frá slæmum rökum, leiðréttir sjálfan sig í ljósi nýrra raka
 • Viðhorfamarkmið:
  • Þrep 2: byggir á því sem á undan er sagt, dregur rökréttar ályktanir, getur greint góð rök frá slæmum rökum, leiðréttir sjálfan sig í ljósi nýrra raka
 • Efni og áhöld: pláss fyrir alla nemendur að sitja í hring, ljósrit af sögunni fyrir nemendur, útprentuð spjöld með dæmum, A3 pappír fyrir hópa, breiða tússpenna fyrir hópa.
 • Tími/umfang: pláss fyrir alla nemendur að sitja í hring, ljósrit af sögunni fyrir nemendur, útprentuð spjöld með dæmum, A3 pappír fyrir hópa, breiða tússpenna fyrir hópa.
 • Höfundur verkefnis: Jason Buckley
 • Þýðing og viðbætur: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði
%d bloggurum líkar þetta: