Ödipus, samræða um ástir og örlög

Romeo_Juliet_wide-0398aeb9868a56cae67c7476358268ab0a157ec0-s6-c10Sagan um Ödipus er sláandi og hlýtur að kalla á viðbrögð. Jason Buckley sem setti þessa æfingu saman hefur notað verkefnið sem inngang að vinnu með leikritið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare. Verkefnið kynnir til sögunnar hugtök á borð við harmleik og örlög og sú vinna nýtist vel í bókmenntagreiningunni sem á eftir getur komið.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 13 ára og eldri
  • Viðfangsefni: Örlög, tilgangur, ást, fjölskylda, glæpur
  • Færnimarkmið: Kennari velur færniþætti eftir þörfum og framvindu hópsins
  • Viðhorfamarkmið: Kennari velur færniþætti eftir þörfum og framvindu hópsins
  • Efni og áhöld: Ljósrit af sögunni til að lesa með nemendum, spjöld með „glæpum“ (sjá aftast í þessu verkefni), tafla til að skrifa niður spurningar og hugmyndir nemenda
  • Tími/umfang: 1-2 kennslustundir
  • Höfundur verkefnis: Jason Buckley
  • Þýðing og viðbætur: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Framhaldsskóli, Frumspeki, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Læsi, Siðfræði
%d bloggurum líkar þetta: