Vinátta – hugtakaleikur

Friendship.png.625x385_q100Hugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið- og unglingastigi.

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 6 – 16 ára
  • Viðfangsefni: vinátta
  • Færni- og viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti sem skilgreindir eru í námskrá Verkefnabankans
  • Efni og áhöld: Útprentuð dæmaspjöld, þrjú afmörkuð svæði í heimakrók eða á töflu, merkt með skiltum (vinátta, ekki vinátta, ?)
  • Tími/umfang: 40-80 mínútur
  • Höfundur verkefnis: Brynhildur Sigurðadóttir
  • Mynd í Verkefni:  friendship
Kennsluseðill
Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Leikskóli, Samræðufærni, Siðfræði
%d bloggurum líkar þetta: