Þessi leikur er góður til að hita upp fyrir verkefni kennslustundarinnar eða til að staldra við og skerpa á einbeitingunni í hópnum þegar þörf er á því.
Verkefnið í hnotskurn
- Aldur nemenda: 5-50 ára
- Viðfangsefni: leikur þar sem nemendur eiga að fá tíma og tækifæri til að rísa á fætur, einn í einu
- Færnimarkmið:
- Þrep 1: hlustar og horfir á þann sem talar, virðir það að einn tali í einu
- Viðhorfamarkmið:
- Þrep 1: einbeitir sér að viðfangsefninu
- Efni og áhöld:
- Tími/umfang: 5-40 mínútur (fer eftir því hversu vel gengur)
- Höfundur verkefnis: Karin Murris
- Þýðing og viðbætur: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir