Bátagátan

untitledHér er klassísk gáta sem gott er að nýta sem upphitunarverkefni í heimspekitíma. þetta upphitunarverkefni er tilvalið fyrir nemendahópa á aldrinum 5 ára og eldri. 

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 5 ára og eldri
  • Viðfangsefni: rökleikni, upphitun
  • Færnimarkmið: að rökstyðja mál sitt
  • Viðhorfamarkmið: að einbeita sér að viðfangsefninu (þrep 1)
  • Efni og áhöld: ljósrit af gátunni til að dreifa til nemenda
  • Tími/umfang: 3-10 mínútur
  • Höfundur verkefnis: Gátan er klassísk, Brynhildur Sigurðardóttir setti í búning
Kennsluseðill
Skrifað í Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Rökfræði, Upphitunaræfingar
%d bloggurum líkar þetta: