Að kjósa með fótunum – myndasafn

thumb_COLOURBOX2557700
Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: 3 ára og eldri
  • Viðfangsefni: hópefli, að mynda sér skoðun
  • Færnimarkmið: 
    • Þrep 1: Er sammála/ósammála, segir skoðun sína, rökstyður skoðun sína.
  • Viðhorfamarkmið: 
    • Þrep 1: Einbeitir sér að viðfangsefninu, þorir að segja skoðun sína.
  • Efni og áhöld: gott gólfrými, útprentuð samræðuáætlun, útprentaðar myndir
  • Tími/umfang: 10-20 mínútur
  • Höfundur: Jason Buckley
  • Þýðing og viðbætur: Brynhildur Sigurðardóttir
Kennsluseðillinn
Skrifað í Að hafa skoðun, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, yngsta stig, Leikskóli, Samræðufærni, Spil og leikir, Upphitunaræfingar
%d bloggurum líkar þetta: