Grunnuppskrift að heimspekilegri samræðu

17247843-homme-de-dessin-a-la-main-flux-questions-tableau-de-bord-transparent-essuyerHeimspekilega samræðu má skipuleggja á margvíslegan hátt en á þessu verkefnablaði er gefin lýsing á ferli sem gott er að byrja á og leggja til grundvallar í samræðuþjálfun nemenda. Þetta ferli má laga að margvíslegum viðfangsefnum og það getur tekið stuttan eða langan tíma í framkvæmd eftir því hvort annars konar verkefnum er fléttað inn í samræðuhlutann. 

Verkefnið í hnotskurn
  • Aldur nemenda: allur
  • Viðfangsefni: grundvallaratriði heimspekilegrar samræðu
  • Færnimarkmið: samræðumarkmið af þrepum 1 og 2
  • Viðhorfamarkmið: samræðumarkmið af þrepum 1 og 2
  • Efni og áhöld: stólum (og borðum) raðað í hring, tafla til að skrifa spurningar nemenda, gott að nemendur hafi blað og blýant við höndina
  • Tími: 40 mínútur og upp úr
  • Höfundar: Jason Buckley, Brynhildur Sigurðardóttir þýddi og bætti við
Kennsluseðillinn
Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Samræðufærni, Spurnarfærni
%d bloggurum líkar þetta: