Ógagnrýnar manneskjur

Í þessu verkefni læra nemendur að þekkja fimm hugsanagerðir. Ein gerðin (pælarinn) er fyrirmynd að gagnrýninni manneskju en hinar fjórar gerðirnar (hrekkleysinginn, dúllarinn, þverúðarseggurinn og flatneskjan) eru ógagnrýnar manneskjur. Eftir innlögn vinna nemendur í hópum þar sem þeir búa til leikþátt sem sýnir samtal milli manngerðanna fimm.

Aldur nemenda: Unglingastig
Viðfangsefni: Gagnrýnin hugsun, leikræn tjáning
Færnimarkmið: Lykilhæfni (gagnrýnin og skapandi hugsun, sjálfstæði og samvinna)
Efni og áhöld: Innlögn kennara. Nemendur þurfa að hafa verkefnalýsingu á blaði eða rafrænu skjali hjá sér.
Tími/umfang: 100-160 mínútur
Höfundur, þýðing og aðlögun: Hugsanagerðirnar byggja á grein Kristjáns Kristjánssonar. (1990). Líður þeim best sem lítið veit og sér? Hugvekja um heimsku. Ný menntamál, 8. árg., 4. tlbl., bls. 24-28. Verkefnið er sett í búning af Brynhildi Sigurðardóttur.

Verkefnalýsing er í bókinni Hvað heldur þú?

Myndin er fengin af vefnum: https://freesvg.org/thinker

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, unglingastig, Hlutverkaleikir, Læsi, Rökfræði, Siðfræði, Sköpun, unglingastig

Spurningastofnar

Í bók James Nottingham The Learning Challenge talar hann um að nota spurningastofna til að þjálfa spurninga færni nemenda og dýpka spurningarnar þeirra. Í meðfylgjandi kennsluseðli eru tillögur að því hvernig hægt er að nota spurningastofnana og myndir af þeim sem prenta má út til notkunar með nemendahópum.

Aldur nemenda: Allur aldur
Viðfangsefni: Spurningar, samræða
Færnimarkmið: Lykilhæfni – Að geta spurt rannsakandi spurninga.

Viðhorfamarkmið: Að sýna forvitni, að sýna vilja til að skilja aðra.

Efni og áhöld: Útprentaðir spurningastofnar. Gott er að plasta stofnana svo hægt sé að nýta þá oft.

Tími/umfang: Mjög sveigjanlegt verkfæri.

Höfundur, þýðing og aðlögun: James Nottingham í bókinni The Learning Challenge. Þýtt og sett í búning af Brynhildi Sigurðardóttur.

Kennsluseðillinn

Skrifað í Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Læsi, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Spil og leikir, Spurnarfærni, unglingastig, yngsta stig

Puttamat í lok samræðu

Í lok samræðu er mikilvægt að ræða af og til við nemendur hvernig samræðan gekk, bæði hegðun nemenda í samræðunni og innihaldið sem rætt var. Puttamat er einföld aðferð sem skilar því að nemendur fá strax skilaboð um hvað gekk vel og hvað gekk síður.

Kennsluseðillinn

Skrifað í Framhaldsskóli, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Grunnskóli, yngsta stig, Leiðbeiningar til kennara, Leikskóli, miðstig, Samræðufærni, unglingastig, yngsta stig

Hugsanagildrur

Aldur nemenda: Unglingastig
Viðfangsefni: Gagnrýnin hugsun og sjálfsþekking
Færnimarkmið: Að nemendur verði færir um að þekkja og bregðast við hinum ýmsu hugsanagildrum
Efni og áhöld: Blað og skriffæri eða spjaldtölva
Tími/umfang: Ein til tvær kennslustundir
Höfundur verkefnis: Ian Morris
Þýðing og aðlögun: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir

Kennsluseðill

Skrifað í Heilbrigði og velferð, Grunnskóli unglngastig

Skrifað í Uncategorized

Eru allir öðruvísi? Kennslubók eftir Jóhann Björnsson

Eru allir öðruvísi? er lítil bók um heimspeki og fjölmenningu sem hentar til að kveikja umræðu með börnum og unglingum. Jóhann Björnsson er höfundur bókarinnar sem er skemmtilega myndskreytt af syni hans, Birni Jóhannssyni.

Read more ›
Skrifað í Frumspeki, Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Jafnrétti, Lýðræði og mannréttindi, Siðfræði

Ábyrgð – hugtakaleikur

Social-Responsibility-What-Define-GoodHugtakaleikir eru samræðuverkefni sem unnin eru til að skilgreina hugtak sem kennari eða nemendur hafa ákveðið að taka fyrir. Kveikjan er dæmasafn og í þessum hugtakaleik er dæmasafnið úrval setninga sem lýsa einföldum aðstæðum. Leikurinn hentar vel nemendum á mið- og unglingastigi. Read more ›

Skrifað í Grunnskóli, Grunnskóli, miðstig, Grunnskóli, unglingastig, Heilbrigði og velferð, Hugtakaleikir, Siðfræði, unglingastig

Stærðfræðiþraut – Vennmyndir

Verkefnið í hnotskurn 

2Aldur nemenda: Allur aldur
Viðfangsefni: Stærðfræði og rökleikni
Færnimarkmið: Þrep 1: getur bent á tengsl milli tveggja eða fleiri hugmynda (t.d. „… er eins og…” eða „… er allt öðruvísi en…”) Þrep 2: dregur rökréttar ályktanir. Þrep 3: getur útskýrt ólík sjónarmið
Viðhorfamarkmið: þrep 1: sýnir vilja til að útskýra mál sitt, sýnir vilja til að skilja aðra, sýnir vilja til að hugsa með öðrum,
Efni og áhöld: Vennmyndir sýnilegar á töflu eða vegg, útprentaðar, eða litaðir hringir á gólfi
Tími/umfang: Ein kennslustund
Höfundur verkefnis: Lovísa sha Mi og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir

Kennsluseðill

Skrifað í Að hafa skoðun, Þekkingarfræði, Framhaldsskóli, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, unglingastig, Læsi, Lýðræði og mannréttindi, Rökfræði, Skólastig

Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni

MoldvarpaVerkefnið í hnotskurn 

Aldur nemenda: leikskóli og yngsta stig
Viðfangsefni: Sagan: Moldvarpan sem vildi fá að vita hver skeit á hausinn á henni efir Werner   Holzwarth
Færni- og viðhorfamarkmið: Færa rök fyrir máli sínu og læra að sleppa eignarhaldi á    hugmynd
Efni og áhöld: Bókin, talfa eða stórt blað á vegg til að skrifa spurningar á
Tími/umfang: fer eftir aldri nemenda og úthaldi þeirra
Höfundur verkefnis: útfært af Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur

Kennsluseðill

Skrifað í Að hafa skoðun, Gagnrýnin hugsun, Grunnskóli, Læsi, Leikskóli, Rökfræði, Spurnarfærni

Kynleg umræða

gender-symbols 

Verkefni í hnotskurn

Aldur nemenda: 4-6 ára
Viðfangsefni: Hvernig eru karlar/konur eða strákar/stelpur
Færnimarkmið: Þrep 1:færnig í að hlusta og virða það að einn tali í einu, færa rök fyrir máli sínu
Viðhorfamarkmið: þora að segja skoðun sína, útskýra mál sitt og færa rök fyrir viðhorfi sínu
Efni og áhöld: Kveikja d: Er ég strákur eða stelpa?, úr bókinni Eru fjöllin blá eða svipaðar sögur. Það má spinna upp sögu þar sem óljóst er um hvaða kyn er rætt. Stór blöð sem komið er fyrir á gólfi litir.
Tími og umfang: 40-50 mínútur
Höfundur verkefnis: Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Lovísa sha Mi

Kennsluseðill

Skrifað í Að draga ályktanir, Að hafa skoðun, Grunnskóli, yngsta stig, Jafnrétti, Læsi, Leikskóli

Kínverska herbergið


The-Chinese-RoomVerkefni í hnotskurn

Aldur nemenda: Allur aldur
Viðfangsefni: Rökhugsun
Færnimarkmið: Að fær rök fyrir máli sínu
Viðhorfamarkmið: Að segja skoðun sína og eigin útskýringur og   teljast með allar möguleika niðurstaðan
Efni og áhöld: Útprent með lýsingu á blað
Tími/umfang: Ein kennslustund
Höfundur verkefnis: Lovísa sha Mi og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir

Kennsluseðill

Skrifað í Framhaldsskóli, Læsi, Rökfræði